Lilja Sif Pétursdóttir var krýnd Ungfrú Ísland 2023 í gærkvöldi í Gamla bíó.
Lilja er nítján ára gömul og starfar á hjúkrunarheimilinu Eir.
Mynd/Arnór Trausti
Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland.
Hrafnhildur Haraldsdóttir, Ungfrú Ísland 2022, Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, Helena Hafþórsdóttir, Miss Supranational Iceland 2023, Ísabella Þorvaldsdóttir, Miss Supranational 2022. Skjáskot/Instagram