fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Fókus

Styttist í Ungfrú Ísland – Þessar stúlkur keppa um titilinn í ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. ágúst 2023 18:59

Stúlkurnar í ár ásamt Ungfrú Ísland 2022. Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland, eða Miss Universe Iceland eins og keppnin hefur verið kölluð undanfarin ár, fer fram í áttunda sinn þann 16. ágúst næstkomandi í Gamla Bíó.

Nítján dömur keppa um titilinn í ár. Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd í fyrra og keppti fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni í New Orleans í Bandaríkjunum í janúar.

Sjá einnig: Sjáðu Hrafnhildi geisla á sviði Miss Universe

Hér að neðan má sjá stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár.

Valgerður Gunnarsdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Helena Hafþórsdóttir O’Connor, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Borghildur Birta Einarsdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Mina Fanney Boskovic, 26 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Dagný Ósk Garðarsdóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Bahia Aurelie Ferro, 21 árs.

Mynd/Arnór Trausti

Maria Monica Luisa Gísladóttir, 27 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Kolfinna Mist Austfjörð, 26 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Ástrún Birta Atladóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Salbjörg Ragnarsdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Svava Rós Berhöft, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Tinna Lind Helgadóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Dimmey Rós Lúðvíksdóttir, 23 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Lilja Sif Pétursdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Helga Rós Arnarsdóttir, 22 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Embla Ýr Pétursdóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Erla Dís Guðmundsdóttir, 25 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Daníela Dís Jörundsdóttir, 20 ára.

Mynd/Arnór Trausti
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin

Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Innlit í svakalega íbúðarbyggingu Söru Davíðs í Barein

Innlit í svakalega íbúðarbyggingu Söru Davíðs í Barein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heiðurstónleikar The Highwaymen

Heiðurstónleikar The Highwaymen
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“