fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fókus

Styttist í Ungfrú Ísland – Þessar stúlkur keppa um titilinn í ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. ágúst 2023 18:59

Stúlkurnar í ár ásamt Ungfrú Ísland 2022. Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland, eða Miss Universe Iceland eins og keppnin hefur verið kölluð undanfarin ár, fer fram í áttunda sinn þann 16. ágúst næstkomandi í Gamla Bíó.

Nítján dömur keppa um titilinn í ár. Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd í fyrra og keppti fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni í New Orleans í Bandaríkjunum í janúar.

Sjá einnig: Sjáðu Hrafnhildi geisla á sviði Miss Universe

Hér að neðan má sjá stúlkurnar sem taka þátt í Ungfrú Ísland í ár.

Valgerður Gunnarsdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Helena Hafþórsdóttir O’Connor, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Borghildur Birta Einarsdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Mina Fanney Boskovic, 26 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Dagný Ósk Garðarsdóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Bahia Aurelie Ferro, 21 árs.

Mynd/Arnór Trausti

Maria Monica Luisa Gísladóttir, 27 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Kolfinna Mist Austfjörð, 26 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Ástrún Birta Atladóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Salbjörg Ragnarsdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Svava Rós Berhöft, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Tinna Lind Helgadóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Dimmey Rós Lúðvíksdóttir, 23 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Lilja Sif Pétursdóttir, 19 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Helga Rós Arnarsdóttir, 22 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Embla Ýr Pétursdóttir, 18 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Erla Dís Guðmundsdóttir, 25 ára.

Mynd/Arnór Trausti

Daníela Dís Jörundsdóttir, 20 ára.

Mynd/Arnór Trausti
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna