fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fókus

Sólbjört og Einar gift

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 31. júlí 2023 16:00

Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólbjört Sigurðardóttir, dansari, flugfreyja og leiklistarnesmi, og Ein­ar Stef­áns­son, markaðs- og kynningarstjóri Píeta-samtakanna, tromm­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Hat­ara og gít­ar­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Vök, giftu sig núna um helgina í Vestmannaeyjum. Veislan var haldin í Alþýðuhúsinu og má sjá að mikið stuð var í veislunni.

Hjónin hafa unnið sam­an í hljóm­sveit­inni Hat­ara og voru hluti af hópnum sem tók þátt fyrir hönd Íslands í Eurovisi­on söngv­akeppn­inni í Ísra­el árið 2019. Parið trú­lofaði sig á Valentínus­ar­dag­inn árið 2022 og eiga þau saman dótt­ur­ina Ylfu Björk. 

Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað eru Bessastaðakökur?

Hvað eru Bessastaðakökur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu