fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Kleini hefur tekið stóra ákvörðun

Fókus
Laugardaginn 29. júlí 2023 17:00

Kristján Einar, oft kallaður Kleini. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur undir nafninu Kleini, hefur tekið þá ákvörðun að hætta á samfélagsmiðlum næstu mánuði og jafnvel í heilt ár.

Hann tilkynnti þetta í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag og segist taka þessa ákvörðun til að ná sínum markmiðum:

„Til þess að ná sínum markmiðum og koma sér á þann stað sem manni dreymir um þá má ekkert trufla hugann.“

Kleini segist staðráðinn í að láta drauma sína rætast, sem hann tekur þó ekki fram hverjir eru, og þeir hafi aðeins orðið stærri eftir að hann kynntist unnustu sinni Hafdísi Björg Kristjánsdóttur:

„Ég var með stór plön en svo kynntist ég þér og plönin með þér urðu betri og stærri. Sem sagði mér að ég þyrfti meiri FOCUS! Því draumurinn skal rætast.“

Kleini segir að samfélagsmiðlar taki allt of mikinn tíma frá sér og hjálpi sér ekki að láta drauma sína rætast:

„Social Media tekur frá mér 2-3 klukkustundir á dag, það eru klukkustundir sem ég gæti verið að nýta í að vinna í átt að draumnum. Og það er það sem ég ætla að gera!

Næstu 6 mánuðir til 1 ár fara í 100% harða vinnu og focus og á meðan þeim tíma stendur verð ég ekki á Social Media á neinu tagi.

Núna skrái ég mig út því grind mode er komið í gang“

Hann lýsir því að lokum yfir að þar af leiðandi verði ekki hægt að ná sambandi við hann í gengum samfélagsmiðla á næstunni:

„Það verður ekki hægt að ná á mér, sjáumst.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði

Telur að Justin Bieber sé fastur í sértrúarsöfnuði