fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fókus

Gylfi Þór og Alexandra Helga selja Arnarneslóðina

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. júlí 2023 15:01

Alexandra Helga og Gylfi Þór. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Alexandra Helga Ívars­dóttir, eigandi Móa&Mía ehf., og Gylfi Þór Sigurðsson, hafa sett lóð sína við Máva­nes 5 í Garða­bæ á sölu.

Viðskiptablaðið greindi fyrst frá.

Lóðin er 1.400 fer­metrar með út­sýni yfir Arnar­nes­voginn og Sjá­lands­hverfið í Garða­bæ. Heimilt er að byggja 600 fer­metra hús á lóðinni.

Hjónin keyptu lóðina í júlí 2020 og var kaup­verðið 140 milljónir króna. Sam­kvæmt heimildum Við­skipta­blaðsins er verið að leita eftir kaup­verði upp undir 250 milljónum króna fyrir lóðina í dag, en óskað er eftir tilboði í eignina. DV greindi fyrst frá kaupum hjónanna á lóðinni í júní 2021:

Sjá einnig: Gylfi og Alexandra hyggjast búa í Garðabæ í framtíðinni:Keyptu einstaka lóð á 140 milljónir króna

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Staðreyndin sem Steinunn áttaði sig á í veikindum Stefáns Karls

Staðreyndin sem Steinunn áttaði sig á í veikindum Stefáns Karls
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dómarar í áfalli og áhorfendur köstuðu næstum því upp yfir rosalegu atriði

Dómarar í áfalli og áhorfendur köstuðu næstum því upp yfir rosalegu atriði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þungarokkssveitin Sepultura með kveðjutónleika í N1 höllinni í sumar

Þungarokkssveitin Sepultura með kveðjutónleika í N1 höllinni í sumar