fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fókus

Fanney Sandra og Garðar orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 18:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fann­ey Sandra Al­berts­dótt­ir, förðun­ar­fræðing­ur og einkaþjálf­ari, og Garðar Gunn­laugs­son knattspyrnumaður, giftu sig í dag hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

„No worries fjölskylda og vinir, við munum að sjálfsögðu halda almennilegt brúðkaup, athöfn og veislu seinna þegar ég er ekki ólétt,“ skrifar Fanney Sandra á Instagram. Sonur hjónanna, móðir Fanneyjar Söndru og foreldrar Garðars voru viðstödd. 

Mynd: Instagram

Hjónin eiga von á sínu öðru barni, en Garðar á fyrir fjögur börn úr fyrri samböndum. Fanney Sandra er alvön stórum systkinahópi, en hún er næstelst í tíu systkina hópi. 

Garðar bað Fanneyjar Söndru fyr­ir fram­an Eif­felt­urn­inn í Par­ís í Frakklandi, í júlí 2022. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað eru Bessastaðakökur?

Hvað eru Bessastaðakökur?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“

Björgvin fékk magnaða kveðju frá Jóni – „Ég felli bara tár við þessi skrif vinur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu