fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Fókus

Hallgrímskirkja á lista þeirra bestu í heimi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 19:00

Hallgrímskirkja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímskirkja er ein af tíu bestu útsýnisbyggingum heims samkvæmt lista byggingasérfræðinga sem birtur var á Buildworld. Á listanum eru einnig töluvert heimsfrægari byggingar eins og Eif­felt­urn­inn í Par­ís, Empire State-bygg­ing­in í New York og London Eye í London.

Hallgrímskirkja er sjötta besta í heimi og fjórða besta í Evrópu.

Við gerð listans var miðað við umsagnir ferðamanna á vef TripA­dvisor um vin­sæl­ustu bygg­ing­ar og mann­virki heims, en skoðað var hversu oft minnst var á „fal­legt út­sýni“ í um­sögn­unum. 3013 ummæli eru um fallegt útsýni frá útsýnispalli Hallgrímskirkju. 5116 um­mæli eru um fal­legt út­sýni frá Eiffel-turninum sem er í fyrsta sæti listans.

  1. Eif­felt­urn­inn, Par­ís
  2. Empire State-bygg­ing­in, New York
  3. Basilique du Sacré-Cœur de Mont­martre, Par­ís
  4. Top of the Rock, New York
  5. Halászbástya, Búdapest
  6. Hall­gríms­kirkja, Reykja­vík
  7. London Eye, London
  8. Ed­in­borg­ar­k­astali, Ed­in­borg
  9. Chap­el of the Holy Cross, Arizona
  10. Burj Khalifa, Dúbaí
Eiffel-turninn
Empire State
Basilique du Sacré-Cœur
Top of the Rock
Halászbástya
Hallgrímskirkja

Á vef Buildword má sjá kort yfir fleiri byggingar víðs vegar um heiminn, lista yfir þær tíu bestu í Bandaríkjunum, tíu bestu í Bretlandi og kort yfir þær bestu í hverju fylki Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Í gær

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“
Fókus
Í gær

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”
Fókus
Í gær

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn um reiða manninn í ræktinni: „Þá bara öskrar hann, við erum að tala um í anddyrinu í World Class Laugum klukkan þrjú“

Þorsteinn um reiða manninn í ræktinni: „Þá bara öskrar hann, við erum að tala um í anddyrinu í World Class Laugum klukkan þrjú“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú þegar Keflavíkurflugvöllur leit svona út?

Manst þú þegar Keflavíkurflugvöllur leit svona út?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Guð blessi Breiðholtið“

Vikan á Instagram – „Guð blessi Breiðholtið“