fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Inga Tinna og Logi nýtt stjörnupar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 17:05

Logi og Inga Tinna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og einn stofnenda Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 

Vísir greinir frá.

Inga Tinna er lærður verkfræðingur og stofnaði ásamt fleirum Dineout árið 2017, sem býður  upp á heildarlausnir fyrir veitingahús, tónleikahallir og bíóhús. Viðskiptavinir þurfa aðeins eitt kerfi til að sjá um borðabókanir og matarpantanir líkt og „takeaway“ eða heimsendingar. Kassakerfi (POS) er einnig í boði auk vefsíðugerðar.

Logi er landsþekktur fyrir handboltaferil hans, í dag starfar hann sem einkaþjálfari og sérfræðingur um handbolta í sjónvarpi á Rúv og Stöð 2 sport. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni