fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fókus

Karen Ósk og Rafn giftu sig hjá sýslumanni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 12:00

Rafn og Karen Ósk Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karen Ósk Gylfadóttir og Rafn Franklín Hrafnsson eru orðin hjón, en parið gifti sig nýlega hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Fögnuðu þau með nánustu fjölskyldu, en lofa brúðkaupi og veislu síðar.

„Just vígð. Búið að kvitta út praktísk mál eins og hjónavígslu á pappír, skála og skera köku með okkar nánustu sem gerðu stundina okkar svo dýrmæta. Eigum það svo eftir að fá að vera brúðhjón og fagna ástinni með stærri hóp – hlökkum til,“ segja þau í færslu á Facebook.

Rafn hefur getið sér gott orð sem einkaþjálfari og heilsuráðgjafi og er eigandi fyrirtækisins 360 heilsa, hann gaf jafnframt út bókina Borðum betur: fimm skref til langvarandi lífsstílsbreytinga árið 2021. Karen Ósk starfar sem framkvæmdastjóri markaðs- og vörusviðs og stafrænna lausna hjá Lyfju og er jafnframt hóptímakennari í Hreyfingu. Hjónin eiga tvö ung börn, son og dóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Staðreyndin sem Steinunn áttaði sig á í veikindum Stefáns Karls

Staðreyndin sem Steinunn áttaði sig á í veikindum Stefáns Karls
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dómarar í áfalli og áhorfendur köstuðu næstum því upp yfir rosalegu atriði

Dómarar í áfalli og áhorfendur köstuðu næstum því upp yfir rosalegu atriði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þungarokkssveitin Sepultura með kveðjutónleika í N1 höllinni í sumar

Þungarokkssveitin Sepultura með kveðjutónleika í N1 höllinni í sumar