fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Þú hefur verið að kúka vitlaust alla þína ævi

Fókus
Laugardaginn 1. júlí 2023 10:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir Vesturlandabúar hafa verið að kúka vitlaust alla sína ævi.

Dr. Karan Rajan er skurðlæknir í Bretlandi og er einnig vinsæll á samfélagsmiðlinum TikTok, með yfir fimm milljónir fylgjenda.

Í nýlegu myndbandi útskýrir hann hvernig er best að hafa hægðir. Þetta snýst allt um stellinguna en það er ekki eðlilegt fyrir mannslíkamann að kúka sitjandi.

Það er best að hafa eitthvað undir fótunum, lítinn fótaskemil fyrir framan klósettið, og halla sér fram.

En hvað ef þú þarft að hafa hægðir á baðherbergi þar sem er enginn fótaskemill? Þú getur gert ýmislegt að sögn Rajan til að auðvelda þér að komast í réttu stellinguna. Þú getur rúllað upp handklæði og sett undir fæturna eða þú getur sett hælana upp við klósettið og hallað þér fram.

Hann útskýrir þetta betur í myndbandinu hér að neðan.

@dr.karanrHuman angles @frankthefukintank♬ original sound – Dr Karan Raj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“