fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Fókus

Kírópraktorkóngar Íslands í eina sæng

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. júní 2023 13:41

Vignir Þór Bollason og Guðmundur Birkir Pálmason. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Birkir Pálmason, kallaður Gummi Kíró, og Vignir Þór Bollason, sameina kírópraktorstofur sínar.

Stofa Gumma Kíró, Kírópraktorstöð Reykjavíkur, mun sameinast stofu Vignis, Líf Kírópraktík, sem er til húsa í Hlíðasmáranum í Kópavogi.

Gummi Kíró greindi frá þessu á Instagram og sagði að samstarfið muni hefjast í byrjun september.

„Það hefur verið draumur okkar beggja að starfa aftur saman og loksins gafst tækifærið. Okkur hlakkar til að taka á móti ykkur í hlíðarsmáranum, kópavogi í byrjun september,“ segir hann.

Líf Kírópraktík er með stofur í Kópavogi, Selfossi, Egilsstöðum og Grundarfirði.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“