fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Nýtt stjörnupar – Ástin blómstrar hjá Völu Kristínu og Hilmi Snæ

Fókus
Fimmtudaginn 29. júní 2023 14:10

Vala Kristín og Hilmir Snær eru glæsilegt par

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikararnir dáðu, Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason, eru nýtt par en Vísir greinir frá þessum tíðindum. Parið hefur sést reglulega saman undanfarna mánuði og geislar af hamingju.

Þau láta ekki mikinn aldursmun stoppa sig en Vala Kristín er fædd árið 1991 en Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun.

Þau hafa unnið saman á sviði en þau fóru með aðalhlutverk í sýningunni Oleanna í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldurinn. Það var þó fyrir tilviljun því Hilmir Snær var leikstjóri verksins en þurfti að stökkva inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu því stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson forfallaðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?