fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Saga B opnar sig um tónlistina, kjaftasögurnar og ferðalögin í nýjasta þætti af Fókus

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 22. júní 2023 18:33

Saga B er gestur vikunnar í Fókus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan og áhrifavaldurinn Saga B, sem heitir fullu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir, er nýjasti gestur Fókuss.

video
play-sharp-fill

Fókus eru nýir lífsstílsþættir á DV í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur. Einnig er hægt að nálgast þættina á Spotify og Sjónvarpi Símans. 

Í þættinum fer Saga B um víðan völl, hún ræðir um tónlistina og bransann, kjaftasögurnar og margt annað.

Saga B er vinsæll áhrifavaldur með um 15 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún hefur einnig getið sér gott orð sem tónlistarkona um árabil. Hún gaf út sitt fyrsta lag árið 2020 og smáskífuna „Banger’s Out“ seinna sama ár. Vorið 2021 gaf hún út tónlistarmyndband við lagið „Bottle Service“ en tók sér í kjölfarið hlé frá tónlistinni. Söngkonan opinberar í þættinum að von sé á meira efni frá henni í sumar ásamt nýju tónlistarmyndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn
Hide picture