fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

„Forréttindi að fá að koma inn í líf barnanna hans“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. júní 2023 21:00

Ástfangin upp fyrir haus. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið flókið að sameina fjölskyldur en það hefur gengið vonum framar hjá útvarpskonunni Kristínu Sif Björgvinsdóttur og unnusta hennar, tónlistarmanninum Stefáni Jakobssyni. 

video
play-sharp-fill

Þau eru orðin sjö manna fjölskylda. Kristín Sif á tvö börn og Stefán á þrjú börn, þannig það er óhætt að segja að það sé nóg að gera.

„Það er brúðkaup í haust og svo er ferming á hverju ári næstu fjögur árin,“ segir hún í nýjasta þætti af Fókus.

„Þau eru ótrúlega góðir vinir. Ég hefði ekki trúað því hvað þetta væri lítið mál, það er eiginlega alveg ótrúlegt […] Ég á fjögur systkini en mig hefði aldrei grunað að ég myndi eiga fimm börn. Sem betur fer þurfti ég ekki að ganga með fimm börn, því mér fannst ekki gaman að vera ólétt,“ segir hún hlæjandi.

„Þetta er dásamlegt og þau eru svo góð við hvert annað […] Mér finnst algjör forréttindi að fá að koma inn í líf barnanna hans. Þau eru æðisleg og hafa tekið svo vel á móti okkur sem er ómetanlegt. Ég skil alveg að það er flókið að það komi allt í einu einhver kona inn í líf þitt, þau eru búin að vera dásamleg. Sýnir bara hvað þau eru vel upp alin og frábær börn.“

Kristín Sif ræddi um ástina og margt annað í hugljúfu spjalli í nýjasta þætti af Fókus, þáttinn má horfa á í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Hide picture