Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Vikan á Instagram þennan mánudaginn er með aðeins öðruvísi sniði en vanalega en mun bráðlega halda áfram í allri sinni dýrð. Smelltu á nafnið á viðkomandi áhrifavaldi til að skoða Instagram-síðu þeirra.