fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Brynjar Gauti var hundrað þúsundasti gesturinn á Níu líf

Jakob Snævar Ólafsson
Mánudaginn 5. júní 2023 15:07

Brynjar Gauti Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að síðastliðinn laugardag hafi hundrað þúsundasti gesturinn mætt á sýninguna Níu líf, sem fjallar um tónlistarmanninn Bubba Morthens og hversu samofin hann er íslenskri þjóðarsál. Segir í tilkynningunni að sýningin hafi gengið fyrir fullu húsi síðan 2020 en reyndar er ekki minnst á að Covid-faraldurinn setti þar nokkurt strik í reikninginn.

Hundrað þúsundasti gesturinn var Brynjar Gauti Jóhannsson frá Akureyri. Hann mætti á sýninguna ásamt eiginkonu sinni og móður og var kallaður upp á svið þar sem hann fékk m.a. blómvönd frá leikhóp sýningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife