fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fókus

Líkti Hilariu Baldwin við graðan ungling í sprenghlægilegu myndbandi

Fókus
Laugardaginn 27. maí 2023 17:59

Baldwin og Barber.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski grínistinn og leikkonan Celeste Barber tók Hilariu Baldwin fyrir í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum.

Barber varð heimsfræg á Instagram fyrir að líkja eftir myndum stjarnanna og er með 9,5 milljónir fylgjenda á miðlinum. Hún hefur einnig getið sér gott orð sem leikkona og lék nýlega í Netflix-þáttunum Wellmania.

Grínistinn líkti Hilariu Baldwin, jógakennara og eiginkonu leikarans Alec Baldwin, við „graðan ungling“ vegna myndbands sem sú síðarnefnda birti á dögunum.

Barber endurgerði myndbandið og hefur það slegið í gegn hjá netverjum.

Ofurfyrirsætan Cindy Crawford var meðal þeirra sem skrifaði við færsluna. „Dey úr hlátri,“ skrifaði hún.

„Við köllum þessa æfingu Graða unglinginn,“ skrifaði Celeste með myndbandinu. Horfðu á það hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Celeste Barber (@celestebarber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“