Eurovision-stjarnan okkar, Diljá Pétursdóttir, fer einhleyp inn í sumarið. Vísir greinir frá.
Diljá var í sambandi með rapparanum Daníel Óskari Jóhannessyni. Margir landsmenn kannast við hann úr Skólahreysti á RÚV, hann er annar af kynnum keppninnar.
Diljá söng lagið Power fyrir hönd Íslands í Eurovision fyrr í mánuðinum.
Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.