fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fókus

Rihanna nefndi son sinn eftir meðlimi Wu-Tang Clan

Fókus
Fimmtudaginn 11. maí 2023 06:58

Rihanna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Rihanna og barnsfaðir hennar A$AP Rocky hafa nefnt son sinn og vekur athygli að hinn níu mánaða gutti er nefndur í höfuðið á RZA – einum helsta forsprakka rappsveitarinnar Wu-Tang Clan. Drengurinn heitir fullu nafni RZA Athelston Mayers á fæðingarskírteini sínu sem breski miðillinn Daily Mail komst yfir.

Aðdáendur Rihönnu voru fljótir að benda á að parið hefði farið út að borða í síðast mánuði og þá hafi drengurinn skartað húfu með Wu-Tang merkinu og þar með gefið nafnið í skyn. Rihanna er síðan ólétt af næsta barni parsins og nú er spurning, ef að um verður að ræða annan dreng, hvort að hann verði nefndur eftir öðrum meðlimi Wu Tang-Clan, GZA.

Það er amk ljóst að með þessa foreldra og nafn þá mun RZA litla eitthvað koma nálægt tónlist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikskólakennari fór niður hættulega braut eftir swing-partý

Leikskólakennari fór niður hættulega braut eftir swing-partý
Fókus
Í gær

„Sýndu Kraft með prjóni“

„Sýndu Kraft með prjóni“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Kroppamynd með rauðri viðvörun

Vikan á Instagram – Kroppamynd með rauðri viðvörun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar