fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Dolly gefur út rokkplötu 77 ára – Stjörnufans með í 30 lögum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. maí 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kántrístjarnan Dolly Parton er orðin 77 ára en hún er sko ekkert hætt í bransanum. Þann 17. Nóvember kemur út fyrsta rokkplatan hennar og þar er ekki ræðst á garðinn þar sem hann er lægstur. 

Dolly hefur gefið út nafn plötunnar, Rockstar, lagalistann, en alls verða 30 lög á plötunni, og hverjir syngja með henni á plötunni. Alls 40 listamenn syngja með henni á plötunni og eru margar þeirra á meðal þekktustu listamanna heims: Paul McCartney, Ringo Staa, P!nl, brandi Carlisle, Stevie Nicks, Elton John, Sting, Debbie Harry, Joan Jett og fleiri og fleiri. 

Í fjölmörgum viðtölum undanfarið má segja að Dolly hafi gefið út óskalistann yfir þá sem hún vildi í samstarf með sér, má segja að aðeins vanti Robert Plant og Jimmy Page, en Dolly gaf út að sig langaði að taka Stairway to Heaven með Led Zeppelin goðsögnunum.

Á plötunni eru níu ný lög úr smiðju Dolly, þar á meðal titillag plötunnar og annað lag plötunnar, World on Fire, sem kemur út á morgun, fimmtudaginn 11. maí. Sama dag verður Dolly kynnir á verðlaunahátíð kántrítónlistar (e. Academy of Country Music Awards). 

  1. “Rockstar” (special guest Richie Sambora)
  2. “World on Fire”
  3. “Every Breath You Take” (featuring Sting)
  4. “Open Arms” (featuring Steve Perry)
  5. “Magic Man” (featuring Ann Wilson with special guest Howard Leese)
  6. “Long As I Can See the Light” (featuring John Fogerty)
  7. “Either Or” (featuring Kid Rock)
  8. “I Want You Back” (featuring Steven Tyler with special guest Warren Haynes)
  9. “What Has Rock and Roll Ever Done for You” (featuring Stevie Nicks with special guest Waddy Wachtel)
  10. “Purple Rain”
  11. “Baby, I Love Your Way” (featuring Peter Frampton)
  12. “I Hate Myself for Loving You” (featuring Joan Jett & the Blackhearts)
  13. “Night Moves” (featuring Chris Stapleton)
  14. “Wrecking Ball” (featuring Miley Cyrus)
  15. “(I Can’t Get No) Satisfaction” (featuring P!nk and Brandi Carlile)
  16. “Keep On Loving You” (featuring Kevin Cronin)
  17. “Heart of Glass” (featuring Debbie Harry)
  18. “Don’t Let the Sun Go Down on Me” (featuring Elton John)
  19. “Tried to Rock and Roll Me” (featuring Melissa Etheridge)
  20. “Stairway to Heaven” (featuring Lizzo)
  21. “We Are the Champions”
  22. “Bygones” (featuring Rob Halford with special guests Nikki Sixx and John 5)
  23. “My Blue Tears” (featuring Simon Le Bon)
  24. “What’s Up?” (featuring Linda Perry)
  25. “You’re No Good” (featuring Emmylou Harris and Sheryl Crow)
  26. “Heartbreaker” (featuring Pat Benatar and Neil Giraldo)
  27. “Bittersweet” (featuring Michael McDonald)
  28. “I Dreamed About Elvis” (featuring Ronnie McDowell with special guests the Jordanaires)
  29. “Let It Be” (featuring Paul McCartney and Ringo Starr with special guests Peter Frampton and Mick Fleetwood)
  30. “Free Bird” (featuring Ronnie Van Zant with special guests Gary Rossington and the Artimus Pyle Band)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart