Greta Salóme og Elvar Þór gift – Sjáðu myndir frá stóra deginum

Greta Salóme, tónlistarkona, og Elvar Þór Karlsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, giftu sig um liðna helgi, laugardaginn 29. apríl. Elvar Þór bað sinnar heittelskuðu 6. janúar 2018, þegar parið var statt í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum. Parið byggði sér hús í Mosfellsbæ árið 2021 og eignuðust soninn, Bjart Elí, 24. nóvember í fyrra.  „Lok lok og læs, … Halda áfram að lesa: Greta Salóme og Elvar Þór gift – Sjáðu myndir frá stóra deginum