fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

„Uppvakningurinn“ nýjasta stefnumótatrendið sem fólk hatar

Fókus
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 14:24

Mariel Darling. Myndir/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki alltaf dans á rósum að vera á stefnumótamarkaðinum. En stundum kemur fyrir að þú ferð á frábært stefnumót, allt virðist leika í lyndi en manneskjan skyndilega hættir að svara þér í síma, svarar ekki skilaboðum og lætur eins og þú sért ekki til. Athæfið hefur erlendis verið kallað „ghosting“ og þau sem hafa lent í því segja það hræðilega reynslu.

En nú er komið nýtt stefnumótatrend sem er sagt vera verra en draugagangurinn. „Uppvakningurinn“, eða „being zombied“ eins og þetta er kallað á TikTok, er svipað athæfi, nema í stað þess að manneskjan láti sig hverfa fyrir fullt og allt, þá mætir hún skyndilega aftur í líf þitt.

Söngkonan Mariel Darling greindi frá þessu í myndbandi sem hefur vakið mikla athygli á TikTok.

„Þetta er eins og að vera „ghostuð“ en hann rís upp frá dauðum eftir nokkra mánuði og heyrir í þér,“ segir hún.

Það er óhætt að segja að margar konur tengdu við þetta nýja trend og deildu sínum sögum í athugasemdakerfinu.

@mariel_darling who else has been ✨zombied✨ #dating #relationship #situationship #talkingphase #ghosting #ghosted #toxic #commitment #love #relatable #boys #commitmentissues #girls #bf #single #relationshipadvice ♬ Love You So – The King Khan & BBQ Show

„Minn er eins og Jesús, rís upp á þriggja daga fresti,“ segir ein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“