fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fókus

Þórunn Antonía selur í Hveragerði – „Þetta hús hefur svo einstaka orku“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og karíókídrottningin Þórunn Antonía Magnúsdóttir selur einbýlishúsið í Hveragerði.

Um er að ræða 191,1 fermetra einbýlishús, þar af er bílskúrinn 50 fermetrar en búið er að útbúa hann sem íbúð. Ásett verð er 84,9 milljónir.

Hún greindi frá því á Instagram í gærkvöldi.

„Endilega deilið áfram kæru vinir á alla sem eru í leit að draumahöll í Hveragerði. Þetta hús hefur svo einstaka orku og fegurð og umvefur mann. Sjón er sögu ríkari,“ sagði hún og bætti við:

„Heitur pottur, arinn, 100 fermetra sólpallur og 1000 fermetra garður og 50 fermetra aukaíbúð í bískúr.“

Söngkonan keypti húsið í júní 2019. Undanfarin ár hefur hún leigt það út og hefur meðal annars fjölskylda frá Úkraínu að flýja stríðið leigt af henni. Þórunn Antonía opnaði sig um það í janúar 2023 að hún óttaðist að þurfa að selja húsið og henda út leigjendum, en hún hefur staðið í miklum erfiðleikum síðastliðið ár vegna myglu í leiguhúsnæði í Vesturbænum.

Sjá einnig: Þórunn Antonía óttast að þurfa að setja aðra fjölskyldu í sömu aðstæður og hún er í – „Ég hef reynt allt“

Hægt er að lesa nánar um eignina á fasteignavef Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna
Fókus
Í gær

Ragna birti myndband af viðbrögðum eiginmannsins við fjórða barninu – „Hættessu!“

Ragna birti myndband af viðbrögðum eiginmannsins við fjórða barninu – „Hættessu!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Helga Braga um það sem hún þolir ekki í störfum sínum – Segir konur sérstaklega fara yfir strikið

Helga Braga um það sem hún þolir ekki í störfum sínum – Segir konur sérstaklega fara yfir strikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi alveg nákvæmlega hversu stórt Tóta Van Helzing gæti orðið“

„Ég vissi alveg nákvæmlega hversu stórt Tóta Van Helzing gæti orðið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarnan varanlega fötluð og fjölskyldan fer í mál

Klámstjarnan varanlega fötluð og fjölskyldan fer í mál