fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fókus

Elizabeth Holmes eyðir síðustu dögunum með syni og nýfæddri dóttur – 11 ára fangelsisvist hefst á morgun

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 13:29

Elizabeth Holmes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elizabeth Holmes, stofnandi og eigandi Theranos, eyðir síðustu dögum frelsisins með börnunum sínum tveimur og eiginmanni.

Á morgun hefur hún ellefu ára afplánun í fangelsi. Hún var dæmd fyrir svik eftir að hafa ranglega haldið því fram að tækni, sem fyrirtæki hennar Theranos hannaði, gæti keyrt læknispróf einstaklings með einum blóðdropa.

Sjá einnig: Ris og fall Elizabeth Holmes

Elizabeth, 39 ára, á tvö börn með eiginmanni sínum, milljónamæringnum Billy Evans. Soninn William sem er tveggja ára, og dóttur sem fæddist í febrúar. Hún fékk nafnið Invicta.

Í mars óskaði hún eftir því að fá að sleppa við fangelsisvist meðan máli hennar er áfrýjað og sögðu lögmenn hennar að það væri ekki hætta á að hún myndi flýja land. Þeirri beiðni var hafnað.

Börn Elizabeth verða því ellefu ára og þrettán ára þegar hún lýkur afplánun.

Sjá einnig: Elizabeth Holmes fæðir annað barn sitt – Biðst undan fangelsisvist

DailyMail greinir frá því að Theranos-stofnandinn sé að eyða öllum sínum tíma með fjölskyldunni og birtir nokkrar myndir.

Skjáskot/DailyMail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Girls Gone Wild martröðin – „Ég var í áfalli, eiginlega í afneitun“

Girls Gone Wild martröðin – „Ég var í áfalli, eiginlega í afneitun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lýtalæknir greinir frá nýju trendi eftir útspil Biöncu

Lýtalæknir greinir frá nýju trendi eftir útspil Biöncu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eurovision-samfélagið á Íslandi og erlendis nötrar eftir Söngvakeppnina – „Ég mun hunsa Ísland í ár. Núll stig!“

Eurovision-samfélagið á Íslandi og erlendis nötrar eftir Söngvakeppnina – „Ég mun hunsa Ísland í ár. Núll stig!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Kroppamynd með rauðri viðvörun

Vikan á Instagram – Kroppamynd með rauðri viðvörun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegt myndband sýnir sundkennara kenna nemendum í Reykjavík sundtökin fyrir rúmum 70 árum

Skemmtilegt myndband sýnir sundkennara kenna nemendum í Reykjavík sundtökin fyrir rúmum 70 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“