Bubbi birtir sorglega mynd: „Það er alger þögn hjá yfirvöldum“

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir að ópíóðafaraldur geisi hér á landi. Hann birti tilfinningaþrungna mynd og færslu á samfélagsmiðlum í gær sem vakti mikla athygli. „Ég hef sungið á einu ári yfir 11 einstaklingum sem allir hafa fallið frá vegna fíknisjúkdóms. Allir alltof ungir,“ sagði hann. „Það geisar ópíóða faraldur hér á landi og það er alger þögn hjá yfirvöldum. Ef þetta væru einstaklingar … Halda áfram að lesa: Bubbi birtir sorglega mynd: „Það er alger þögn hjá yfirvöldum“