Óþreyjufullir aðdáendur fengu ósk sína uppfyllta í gær þegar ný stikla fyrir kvikmyndina Barbie kom út í gær.
Myndin er væntanleg í kvikmyndahús um heim allan þann 21. júlí næstkomandi. Stórstjörnurnar Margot Robbie og Ryan Gosling fara með hlutverk Barbie og Ken í myndinni.