fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Egill Halldórs genginn út – Nýja kærastan líka fegurðardrottning

Fókus
Mánudaginn 3. apríl 2023 10:26

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur, er genginn út. Sú heppna er fegurðardrottningin og fyrirsætan Íris Freyja Salguero.

Egill og Íris í Róm. Mynd/Instagram

Egill var áður í sambandi með fegurðardrottningunni og athafnakonunni Tönju Ýr Ástþórsdóttur. Þau hættu saman árið 2021 eftir um tíu ára samband, þau trúlofuðust árið 2018.

Egill er annar eiganda Gorilla vöruhús og Wake Up Reykjavík.

Íris Freyja tók þátt í Miss Universe Iceland árið 2021 og var valin Miss Supranational Iceland. Hún starfar einnig sem fyrirsæta og er skráð hjá umboðsskrifstofunni Eskimo Models.

Parið hefur verið á ferð og flugi undanfarnar vikur. Þau voru síðast í Kaupmannahöfn og Róm og hafa bæði birt fallegar myndir frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by egill ⚡️ (@egillhalldorsson)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“