fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fókus

Egill Halldórs genginn út – Nýja kærastan líka fegurðardrottning

Fókus
Mánudaginn 3. apríl 2023 10:26

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur, er genginn út. Sú heppna er fegurðardrottningin og fyrirsætan Íris Freyja Salguero.

Egill og Íris í Róm. Mynd/Instagram

Egill var áður í sambandi með fegurðardrottningunni og athafnakonunni Tönju Ýr Ástþórsdóttur. Þau hættu saman árið 2021 eftir um tíu ára samband, þau trúlofuðust árið 2018.

Egill er annar eiganda Gorilla vöruhús og Wake Up Reykjavík.

Íris Freyja tók þátt í Miss Universe Iceland árið 2021 og var valin Miss Supranational Iceland. Hún starfar einnig sem fyrirsæta og er skráð hjá umboðsskrifstofunni Eskimo Models.

Parið hefur verið á ferð og flugi undanfarnar vikur. Þau voru síðast í Kaupmannahöfn og Róm og hafa bæði birt fallegar myndir frá ferðalaginu á samfélagsmiðlum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by egill ⚡️ (@egillhalldorsson)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“