Parhús við Fossatungu í Mosfellsbæ er komin í sölu á fasteignavef DV.
Um er að ræða 121,6 fm eign á einni hæð, sem byggð var árið 2021.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Afgirt timburverönd með heitum potti, köldum potti og útisturtu. Eignin er hönnuð að innan af Rúnu Kristinsdóttur innanhússarkitekt.
Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.