fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

Marta María vísar ásökunum Hafdísar á bug

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 31. mars 2023 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta María Winkel Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, segir að Hafdís Björg Kristjánsdóttir hafi farið með rangt mál í samtali við Ósk Gunnarsdóttur í morgun á FM957.

Sjá einnig: Hafdís ósátt við vinnubrögð Smartlands og segir Kleina ekki vera kærastann sinn – „Ég var ekki einu sinni búin að tala við börnin mín“

Í gær birti Smartland frétt að Hafdís og Kristján Einar Sigurbjörnsson væru par. Hafdís mætti í morgunútvarpið hjá FM957 í morgun og sagðist mjög ósátt við vinnubrögð Smartlands og að hún hafi beðið blaðamanninn, þá Mörtu Maríu, um að halda þessu leyndu.

Hins vegar segir Marta María að Hafdís hafi í raun staðfest sambandið, sent henni myndir af Kristjáni Einari til að nota með greininni og einnig fengið að lesa yfir greinina áður en hún var birt. DV hefur séð gögn sem staðfesta það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“