Almannatengillinn, lögfræðingurinn og fyrrverandi fjölmiðlakonan Hödd Vilhjálmsdóttir og útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson eru nýtt par. Vísir greinir frá.
Andri Freyr hefur getið sér gott orð í fjölmiðlum um árabil. Hann er einn þáttastjórnanda síðdegisútvarpsins á RÚV.
Hödd er sjálfstætt starfandi almannatengill.
Fókus óskar þeim innilega til hamingju.