fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fókus

Endurnýjuð sérhæð í Laugardalnum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:00

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérhæð við Bugðulæk í Reykjavík er komin í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 158,1 fm eign á efri hæð, þar af bílskúr 29 fm, í húsi sem byggt var árið 1958.

Eignin skiptist í stofu og eldhús, þar sem útgengt er á suðursvalir, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Íbúðin er með sérinngangi og var hún nánast öll endurnýjuð árið 2019. Gólf voru flotuð og eikarparket lagt á hæðina auk þess sem baðherbergi og eldhús var endurnýjað. 

Bílskúrinn er í smíðum og verður afhentur fullbúinn að utan, með gluggum og hurðum, tengdum rennum, múraður en ómálaður. Lokið verður við að einangra að innan og múra útveggi auk þess sem fráveitulagnir verða fullgerðar og rafmagn tengt inn í skúrinn. Lóð verður grófjöfnuð við bílskúr. 

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar
Fókus
Í gær

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drew Barrymore hefndi sín á fyrrverandi með kostulegum hætti – „Haltu kjafti og hlustaðu“

Drew Barrymore hefndi sín á fyrrverandi með kostulegum hætti – „Haltu kjafti og hlustaðu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leynilögreglumaður myndaði sterk tengsl við undirheimana: „Ég get ekki sagt þér hversu oft ég hélt að ég væri að fara deyja“

Leynilögreglumaður myndaði sterk tengsl við undirheimana: „Ég get ekki sagt þér hversu oft ég hélt að ég væri að fara deyja“