fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sögð hafa grátbeðið Olivu Wilde um að fyrirgefa sleikinn

Fókus
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:59

Emily Ratajkowski, Harry Styles og Olivia Wilde.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mætti segja að internetið hafi farið á hliðina þegar myndband af breska söngvaranum Harry Styles og bandarísku fyrirsætunni Emily Ratajkowski kyssast fór á dreifingu.

Harry var í sambandi með leikkonunni og leikstjóranum Oliviu Wilde í tvö ár áður en leiðir þeirra skildu í nóvember í fyrra.

Olivia og Emily eru vinkonur og hafa verið það í árabil. Þær sátu meðal annars saman á tónleikum Harry Styles í fyrra.

@samanthasiegel her and oliviia must have beef now😮 #foryoupage #foryou #fyp #harrystyles #loveontourparis #loveontour #loveontour2022 #paris #emilyratajkowski #oliviawilde ♬ As It Was – Harry Styles

Fyrir nokkrum vikum saman voru Olivia og Emily saman í Vanity Fair partýinu eftir Óskarinn, þann 12. mars síðastliðinn.

Mynd/Getty

Heimildir PageSix herma að Emily hafi grátbeðið Olivu um að fyrirgefa sér og sé miður sín.

„[Olivia] heldur sig í fjarlægð frá þessu og ætlar ekki að spá í þessu. Hún er að einbeita sér að börnunum sínum og vinnunni. Hún vill ekkert með þetta rugl hafa,“ sagði heimildarmaðurinn um Oliviu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“