fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fókus

Ásdís Rán landar draumahlutverkinu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 16:34

Ásdís Rán. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir leikur eitt aðalhlutverka í næstu mynd ítalska leikstjórans Lor­enzo Faccenda. Ásdís Rán fékk hlutverkið í gegnum umboðsmann sinn í Sofiu í Búlgaría þar sem hún bjó til margra ára, en myndin verður tekin upp þar. Smartland greinir frá.

„Ég fékk drauma­hlut­verk. Ég leik hjá­konu auðugs manns og ræð mann til þess að drepa kon­una hans. Mynd­in er tek­in upp á ensku og fara tök­ur fram í Búlgaríu en mynd­in á að ger­ast í Evr­ópskri stór­borg. Tök­ur hefjast í byrj­un apríl en ég fer út í næstu viku,“ seg­ir Ásdís Rán.

Segist hún spennt fyr­ir hlutverkinu og ekki eiga erfitt með að setja sig inn í hlutverkið. „Það er auðvelt fyr­ir mig að setja mig í „fan­sy glamúr­hlut­verk“ því ég hef góða reynslu af því í gegn­um aug­lýs­ing­ar og mynda­tök­ur,“ segir Ásdís Rán sem er byrjuð að læra söguþráðinn og textann sinn. 

Viðtalið má lesa nánar á Smartland.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Í gær

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur lætur höggin dynja á Kaftein Ameríka- „Þarftu pásu?“

Jóhannes Haukur lætur höggin dynja á Kaftein Ameríka- „Þarftu pásu?“