fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Ásdís Rán landar draumahlutverkinu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 16:34

Ásdís Rán. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir leikur eitt aðalhlutverka í næstu mynd ítalska leikstjórans Lor­enzo Faccenda. Ásdís Rán fékk hlutverkið í gegnum umboðsmann sinn í Sofiu í Búlgaría þar sem hún bjó til margra ára, en myndin verður tekin upp þar. Smartland greinir frá.

„Ég fékk drauma­hlut­verk. Ég leik hjá­konu auðugs manns og ræð mann til þess að drepa kon­una hans. Mynd­in er tek­in upp á ensku og fara tök­ur fram í Búlgaríu en mynd­in á að ger­ast í Evr­ópskri stór­borg. Tök­ur hefjast í byrj­un apríl en ég fer út í næstu viku,“ seg­ir Ásdís Rán.

Segist hún spennt fyr­ir hlutverkinu og ekki eiga erfitt með að setja sig inn í hlutverkið. „Það er auðvelt fyr­ir mig að setja mig í „fan­sy glamúr­hlut­verk“ því ég hef góða reynslu af því í gegn­um aug­lýs­ing­ar og mynda­tök­ur,“ segir Ásdís Rán sem er byrjuð að læra söguþráðinn og textann sinn. 

Viðtalið má lesa nánar á Smartland.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS