Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“

Þann 14. mars voru liðin 25 ár frá því Jenný Andersen Rodriguez slasaðist lífshættulega í bílslysi í Kjós. Jenný man ekkert eftir slysinu sjálfu og man næst eftir sér viku síðar þegar hún vaknaði á Borgarspítalanum. Jenný hlaut fjölmörg beinbrot og aðra áverka og var í nokkra mánuði á spítala. Hún glímir enn við afleiðingar … Halda áfram að lesa: Jenný glímir enn við afleiðingar hryllilegs bílslyss í Hvalfirði – Keppir í dag í vaxtarrækt og hjálpar einstaklingum og dýrum: „Sérfræðingarnir sáu um að halda lífi í henni með tækjum og tólum“