Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“

Fjölmiðlakonan Nína Richter var skelkuð þegar hún sá að einhver hafði stofnað Instagram-síðu undir hennar nafni og með hennar myndum. Henni finnst hún enn berskjaldaðri þegar hún sá að gervi Instagram-síðan leiddi til klámsíðu undir hennar nafni. Þetta er ný tegund af netsvindli sem herjar á Íslendinga. Tölvuþrjótar eru að nota myndir af íslenskum konum … Halda áfram að lesa: Nína var fórnarlamb nýrrar tegundar óhugnanlegs netsvindls sem herjar á Íslendinga – „Þar inni voru klámmyndbönd undir mínu nafni“