fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fókus

Baldur og Birna selja happdrættisvinning í Hátúni

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2023 13:01

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið, Baldur Kristjánsson ljósmyndari og Birna Einarsdóttir, grafískur hönnuður hafa sett íbúð sína í Hátúni á sölu.

Um er að ræða 117,6 fm eign á 9. hæð í húsi sem byggt var árið 1960.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, hol/herbergi og baðherbergi. Úr stofu er útgengt á 18,5 m2 þaksvalir sem snúa í suður frá borðstofu og  frá holi/herbergi er útgengt á 18,5 m2 þaksvalir sem snúa í norð-vestur. Lyfta gengur upp að stigagangi sem er eingöngu fyrir umrædda íbúð. 

Umrædd eign á enga sína líka hvað varðar útsýni, gott útsýni að Hallgrímskirkju og Háteigskirkju, Esju og Móskarðshjúkum og gott útsýni úr stofu í átt að Laugardal. Þetta er sannkölluð útsýnisperla sem lætur engan ósnortinn. 

Saga íbúðarinnar er skemmtileg en hún var upphaflega happdrættisvinningur í happdrætti DAS. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum á afar vandaðan hátt.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægir karlmenn sögðu óviðeigandi hluti um brjóst hennar og allir hlógu

Frægir karlmenn sögðu óviðeigandi hluti um brjóst hennar og allir hlógu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“