Fyrirtækið Skytrax hefur gefið út lista yfir 20 bestu flugvelli í heimi árið 2023. Skytrax heldur úti samnefndri síðu þar sem er hægt að sjá einkunnir og umsagnir um flugvelli og flugfélög víða um heim.
Niðurstöðurnar byggjast á alþjóðlegum könnunum ánægju farþega með yfir 550 flugvelli, þar sem veitingar, verslanir, öryggi, útlit flugvallarins, þægindi og WiFi voru metin.
Hér eru efstu tíu sætin.
Land: Spánn
Land: Japan
Land: Sviss
Land: Þýskaland
Land: Tyrkland
Land: Frakkland
Land: Suður-Kórea
Land: Japan
Land: Katar
Í fyrra var flugvöllurinn í fyrsta sæti en fór niður um eitt sæti þetta árið.
Land: Singapore
Af tuttugu bestu flugvöllum í heimi eru níu í Evrópu, átta í Asíu, tveir í Norður-Ameríku og einn í Ástralíu.
Flugvöllurinn í Kaupmannahöfn var í fjórtánda sæti og var alþjóðlegi flugvöllurinn í Dubai í sautjánda. Skoðaðu allan listann hér.