fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“ 

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. mars 2023 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. 

„Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið.

Eignin er sex herbergja endaraðhús á tveimur hæðum, byggt árið 2008, með bílskúr og gufuhúsi. Í bakgarði má finna bæði heitan og kaldan pott. Eignin skiptist í: Neðri hæð: forstofu, bílskúr, gestasnyrtingu, eldhús, stofu/borðstofu og sjónvarpsstofu. Efri hæð skiptist í: Hjónaherbergi með fataherbergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Í gær

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“