fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“ 

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. mars 2023 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. 

„Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið.

Eignin er sex herbergja endaraðhús á tveimur hæðum, byggt árið 2008, með bílskúr og gufuhúsi. Í bakgarði má finna bæði heitan og kaldan pott. Eignin skiptist í: Neðri hæð: forstofu, bílskúr, gestasnyrtingu, eldhús, stofu/borðstofu og sjónvarpsstofu. Efri hæð skiptist í: Hjónaherbergi með fataherbergi, þrjú barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is
Myndir: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 1 viku

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“