fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
Fókus

Berglind „Festi­val“ og Þórður selja í miðbænum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 8. mars 2023 09:55

Þórður og Berglind Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berg­lind „Festi­val“ Pét­urs­dótt­ir, fjölmiðlakona, og Þórður Gunn­ars­son, hag­fræðing­ur,  hafa sett íbúð sína við Hverf­is­götu á sölu. 

Íbúðin er 122 fm á jarðhæð, í húsi sem byggt var 2021

Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús sem er opið inn í stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofu er aðgengt út 7,2 fm verönd sem snýr til suðurs í átt að inngarði.  Eignin er með gólfhita, innfelldri lýsingu, tilbúin fyrir snjallíbúðarkerfi, vönduðum innréttingum, gólfefnum og tækjum og borðplötum úr kvartsteini. Snjallbox fyrir heimsendingar er staðsett í anddyri.

Berg­lind fer með innslög í Vik­unni með Gísla Marteini á RÚV. Þórður hef­ur starfað sem blaðamaður, meðal ann­ars á Fréttablaðinu, Morgunblaðinu og viðskiptablaðinu.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Þetta er eitt stærsta mál samfélagsins og eitthvað sem við verðum að vinna saman”

„Þetta er eitt stærsta mál samfélagsins og eitthvað sem við verðum að vinna saman”
Fókus
Í gær

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir

Það síðasta sem Adrien Brody gerði áður en hann tók á móti Óskarnum – Netverjar eru ekki hressir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon
Fókus
Fyrir 2 dögum

Köttur Þórunnar Antoníu fórst í slysi: „Hjörtu okkar eru brotin“

Köttur Þórunnar Antoníu fórst í slysi: „Hjörtu okkar eru brotin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?

Hlupu leðurbuxurnar í skápnum?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin

Opinbera neyðarlínusímtalið þegar Gene Hackman og Betsy Arakawa fundust látin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif