fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fókus

Davíð selur íbúðina á Hringbraut

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2023 14:00

Davíð Sigurgeirsson Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Sigurgeirsson, tónlistarmaður, hefur sett íbúð sína við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu.

Íbúðin er 80 fermetrar, þriggja herbergja á jarðhæð í þríbýli sem byggt er árið 1947. Pallur/verönd frá eldhúsi er sérafnotaflötur eignarinnar. Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni yfir höfnina. 

Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi og baðherbergi.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægir karlmenn sögðu óviðeigandi hluti um brjóst hennar og allir hlógu

Frægir karlmenn sögðu óviðeigandi hluti um brjóst hennar og allir hlógu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“