fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fókus

„Já! Einfaldasta svar í heimi!“ 

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. febrúar 2023 10:30

Elva Hrund Ágústsdóttir Mynd: Aldís Páls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Elva Hrund Ágústsdóttir og Jón Júlíus Árnason eru trúlofuð. Parið hefur verið saman í rúmt ár. Þau eru að njóta lífsins í Karabíska hafinu þar sem Jón Júlíus skellti sér á skeljarnar og bað sinnar heittelskuðu. Elva Hrund sagði já og sagði í færslu á Instagram að það hefði verið einfaldasta svar í heimi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ELVA (@elva78)

Elva Hrund er menntaður innanhússráðgjafi frá Danmörku og starfar sjálfstætt sem stílisti og blaðamaður. Jón Júlíus starfar sem flugmaður hjá Icelandair. Bæði eiga börn frá fyrri samböndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægir karlmenn sögðu óviðeigandi hluti um brjóst hennar og allir hlógu

Frægir karlmenn sögðu óviðeigandi hluti um brjóst hennar og allir hlógu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024