fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Egill Ólafs fagnaði sjötugsafmælinu í Japan – Sjáðu skemmtilegar myndir frá tökustað og frá óvæntri afmælisveislu

Fókus
Föstudaginn 10. febrúar 2023 18:06

Mynd/Baltasar Breki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Egill Ólafsson varð sjötugur í gær en hann er staddur í Japan við tökur á stórmyndinni Snertingu, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, þar sem han fer með aðalhlutverkið. Afmælisdag Egils bar upp á frídegi í tökum og ætlaði hann að hafa það náðugt þegar leikstjórinn plataði hann á skyndilegan fund sem breyttist í óvæntan afmælisfögnuð fyrir stórleikarann á þessum merku tímamótum.

Snerting er byggð á samnefndri bók eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, sem var mest selda bókin á Íslandi árið 2020 og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Baltasar og Ólafur Jóhann skrifuðu saman handritið. Á síðasta ári keypti eitt stærsta kvikmynda dreifingarfyrirtæki heims réttinn að íslensku kvikmyndinni og er hún ein sú dýrasta sem gerð hefur verið hér á landi. Sögusviðið er Lundúnir, Ísland og Japan, þar sem tökulið, leikarar og aðrir aðstandendur myndarinnar eru stödd núna.

Hér fylgja með skemmtilegar myndir úr veislunni og frá tökustað myndarinnar.

Egill Ólafsson Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Baltasar Breki
Mynd/Yoshiki Osawa
Mynd/Yoshiki Osawa
Mynd/Yoshiki Osawa
Baltasar Kormákur á góðri stund Mynd/Yoshiki Osawa
Mynd/Yoshiki Osawa
Mynd/Yoshiki Osawa
Mynd/Yoshiki Osawa
Mynd/Yoshiki Osawa
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni