Sveinn Hjörtur var orðinn 200 kílógrömm og nánast hættur að geta gengið

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur öðlast nýtt líf og lést um nærri hundrað kíló eftir að hafa verið nánast hættur að geta gengið. Sveinn, sem segir sögu sína í Podcasti Sölva Tryggvasonar, segist verið kominnn í algjört öngstræti en ákveðið að taka sjálfan sig í gegn þegar að hann upplifði sem að hann væri að stimpla … Halda áfram að lesa: Sveinn Hjörtur var orðinn 200 kílógrömm og nánast hættur að geta gengið