fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Paris Hilton orðin móðir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 08:37

Paris Hilton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton, 41 árs,  er orðin móðir.

Hún tilkynnti gleðifregnirnar á Instagram snemma í morgun.

People greinir frá því að Paris og eiginmaður hennar, Carter Reum, hafi eignast stúlkuna saman með aðstoð staðgöngumóður.

„Mig hefur alltaf dreymt um að verða móðir og ég er svo hamingjusöm að við Carter fundum hvort annað,“ segir hún.

Hjónin gengu í það heilaga í nóvember 2021.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Paris Hilton (@parishilton)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram