fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Eign dagsins – Smart, smekklegt og hátt til lofts í Þorlákshöfn

Fókus
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gífurlega smart eign er nú til sölu í Þorlákshöfn en um er að ræða raðhús þar sem hátt er til lofts sem gerir rýmið einstaklega notalegt.

Eignin er miðsvæðis í Þorlákshöfn og er um að ræða 103,6 fermetra íbúðarhluta og svo innbyggðan bílskúr sem er 26,9 fermetrar. Sólpallur er til suðurs með heitum potti og er góð aðkoma að húsinu og lóð að mestu frágengin.

Geymsla í bílskúr hefur verið útbúin sem svefnherbergi, en auðvelt er að breyta því til baka.

Eldhús er lítið en fallegt með HTH innréttingu og innbyggðri uppþvottavél.

Eins er þar að finna þvottahús sem væri hægt að breyta í lítið svefnherbergi.

Um Þorlákshöfn segir í fasteignaauglýsingu:

„Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnnin geta gengið örugg í skóla og tímstundastarf. Skólarir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa.“

Fasteignamat eignarinnar er 52.050.000 kr. og ásett verð er 67.900.000

Nánar má lesa um eignina á fasteignavef DV

 

Mynd/Hólmar Björn Sigþórsson
Mynd/Hólmar Björn Sigþórsson
Mynd/Hólmar Björn Sigþórsson
Mynd/Hólmar Björn Sigþórsson
Mynd/Hólmar Björn Sigþórsson
Mynd/Hólmar Björn Sigþórsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum