fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fókus

Bríet byrjar árið með stórum breytingum – Ljósu lokkarnir orðnir svartir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 9. janúar 2023 12:15

Bríet. Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósir lokkar söngstjörnunnar Bríetar hafa lengi verið einkennandi fyrir útlit hennar en nú er nýtt ár og nýtt hár.

Tónlistarkonan og Idol-dómarinn gerði stórar breytingar og litaði hluta af hárinu svart.

Mynd/Instagram

Hún er ekki sú eina sem taldi nýja árið vera tími til breytinga. Fyrrverandi fegurðardrottningin og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir kvaddi einnig ljósu lokkana sína og litaði sig dökkhærða á dögunum.

Sjá einnig: Tanja Ýr gjörbreytir útlitinu og er orðin dökkhærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svarar fyrir sig eftir að útlit hennar varð aðalumræðuefnið

Svarar fyrir sig eftir að útlit hennar varð aðalumræðuefnið
Fókus
Í gær

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elisa varar ferðamenn við Íslandi – Ráð hennar algjörlega hunsuð

Elisa varar ferðamenn við Íslandi – Ráð hennar algjörlega hunsuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Met slegið hjá Play – Sjáðu myndbandið sem 2,2 milljónir hafa horft á

Met slegið hjá Play – Sjáðu myndbandið sem 2,2 milljónir hafa horft á
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jenna Jameson orðin kona einsömul

Jenna Jameson orðin kona einsömul
Fókus
Fyrir 5 dögum

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl
Fókus
Fyrir 5 dögum

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“