fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
Fókus

Rapparinn Coolio er látinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 03:01

Coolio á tónleikum í Chicago fyrr í mánuðinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rapparinn Coolio lést í gær, 59 ára að aldri. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall.

CNN og TMZ segja að umboðsmaður hans hafi staðfest andlát hans í nótt að íslenskum tíma.

Coolio hét réttu nafni Artis Leon Ivey Jr.

Hann var í heimsókn hjá vini sínum í Los Angeles í gær og þurfti að bregða sér á salernið. Þegar vini hans fór að lengja eftir honum fóru þeir að kanna með hann og fundu hann liggjandi líflausan á gólfinu að sögn TZM.

Hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkraflutningsmenn og læknir komu á vettvang.

Coolio öðlaðist heimsfrægð 1995 með laginu „Gangsta‘s Paradise“ sem var notað í kvikymdinni „Dangerous Minds“. Lagið var á toppi vinsældalista vikum saman og Coolio hlaut Grammyverðlaun fyrir lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við samband Aniston og Pascal – Meira en bara vinir?

Sannleikurinn á bak við samband Aniston og Pascal – Meira en bara vinir?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg segir óumbeðnar athugasemdir hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd sína – „Þú hefur þyngst“

Kristbjörg segir óumbeðnar athugasemdir hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd sína – „Þú hefur þyngst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórna fjárfestingasjóðirnir BlackRock og Vanguard heiminum?

Stjórna fjárfestingasjóðirnir BlackRock og Vanguard heiminum?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að þetta sé besta fæðið eftir lyftingar

Ragnhildur segir að þetta sé besta fæðið eftir lyftingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“

„Þeir finna að þeir eru meira en bara glæpamenn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“