fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Sprenghlægilegur gamanleikur frumsýndur í kvöld

Fókus
Föstudaginn 23. september 2022 17:46

Mynd/Borgarleikhúsið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarleikshúsið frumsýnir í kvöld á Stóra sviðinu sprenghlægilega gamanleikinn Bara smástund! eftir eitt þekktasta leikskáld Frakka, Florian Zeller, í leikstjórn Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur. Meðal leikara eru Bergur Þór Ingólfsson, Jörundur Ragnarsson, Sólveit Arnarsdóttir og Vilhelm Neto.

Í lýsingu á verkinu segir:

Michel sér fram á ljúfan laugardag í ró og næði og tækifæri til að hlusta á mjög sjaldgæfa og goðsagnakennda djassplötu sem hann hefur fundið á markaðnum, en það virðist ekki eiga að verða. Natalie, eiginkona hans vill ræða son þeirra, Sebastien, sem vill láta breyta nafni sínu í Fucking Rat, og henni finnst líka tími til kominn að horfast í augu við gamlar syndir úr sambandinu; hjákonan er þjökuð af samviskubiti og vill ljóstra upp um hliðarspor Michels, framkvæmdirnar á baðherberginu eru að fara úr böndunum, það lekur niður til nágrannans og iðnaðarmaðurinn reynist ekki allur þar sem hann er séður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?