fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fókus

Eign dagsins – Krúttlegt, kósí og kjörið fyrir lágvaxna

Fókus
Miðvikudaginn 15. júní 2022 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún er ekki stór risíbúðin sem nú er til sölu á Vitastíg í miðborginni, en eins og flestir vita þá mega sáttir sitja þröngt.

Um er að ræða litla íbúð í 100 ára gömlu húsi, en íbúðin er aðeins um 37,8 fermetrar, og skiptist hún í forstofu, hol, eldhús/stofu, svefnherbergi og baðherbergi.

Í klassískum risíbúðastíl er mikill hluti íbúðarinnar undir súð og því hentug eign fyrir lágvaxna þar sem þeir munu njóta sín þar betur en þeir hávöxnu. Eins er þetta hentug fyrsta íbúð þar sem verðmiðinn, eða ásett verð, er aðeins 34,9 milljónir, sem þykir í lægra lagi miðað við markaðinn í dag.

Nánar má lesa um eignina á Fasteignavef DV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Alexandra Helga opnar sig um krefjandi ófrjósemisbaráttu – „Þetta var svo stór partur af mér“

Alexandra Helga opnar sig um krefjandi ófrjósemisbaráttu – „Þetta var svo stór partur af mér“
Fókus
Í gær

Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa

Davíð Goði byrjaði að fá bletti fyrir annað augað: „Ég hélt að ég myndi fá einhverja augndropa og labba út“ – Við tók mánaðardvöl á spítala og mikil óvissa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA