fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
Fókus

Vigdís Howser gengin út – Fullkomnar andstæður náðu saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. maí 2022 14:03

Vigdís Howser. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn, áhrifavaldurinn og aktívistinn Vigdís Howser Harðardóttir er gengin út. Samkvæmt heimildum DV heitir sá heppni Sindri Már, en ólíkt kærustu sinni er hann ekki á samfélagsmiðlum.

Vigdís hefur getið sér gott orð sem tónlistarkona undanfarin ár og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir að tala hispurslaust og hreinskilið um deitmenningu, sem og allt annað sem henni dettur í hug.

Hún heldur úti hlaðvarpinu Kallaðu mig Howser, sem má nálgast hér, og nýtur gífurlegra vinsælda á TikTok. En þar birti hún einmitt myndband af sér og Sindra Má, þar sem hann var að jafna sig eftir þær fréttir að Arsenal náði ekki sæti í Meistaradeildinni.

@kalladumighowser Haltu bara með Liverpool #fyp #liverpool #arsenal #boyfriend ♬ You’ll Never Walk Alone – Gerry And The Pacemakers

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“

Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar

Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar